RSS

Stílsnið fyrir PEPPOL BIS EN (evrópska normið) reikninga og kreditnótur frjálst að nota

Við kynnum nú að við höfum sett XSLT varpanir fyrir PEPPOL BIS EN16931 (evrópska normið) á GitHub og þetta stílsnið er hverjum frjálst að nota. Vinnan við gerð stílsniðsins er hluti af POOL-TSPs verkefninu (2017 CEF Telecom Call - eInvoicing; CEF-TC-2017-3). Markmið þessa verkefnis er að uppfæra lausnir 10 aðila (vottaðir OpenPEPPOL Access Points) til að samræmast evrópska normunu (EN) um rafræna reikninga.
Lesa meira

Við kynnum lok POOL-TSPs verkefnisins

POOL-TSPs verkefninu lýkur nú í lok júni. Verkefnið fjallar um að aðsoða þátttökufyrirtækin að uppfæra núverandi kerfi fyrir rafræna reikninga til að styðja við evrópska normið, EN16931, nýja formstaðalinn um rafræna reikninga. Innleiðing í samræmi við evróputilskipun 2014/55/EU er skylda fyrir opinbera aðila innan EES og hefur miklar umvætur í fpör með sér fyrirtæki í einkageiranum.
Lesa meira

Samþættingarpófum lokið hjá CEF Digitial (eInvoicing)

Við erum stolt að kynna að Unimaze hefur nú farssællega lokið eInvoice samhæfnisprófunum hjá CEF Digital sem hluta af verkefninu POOL-TSPs (2017 CEF Telecom Call - eInvoicing; CEF-TC-2017-3). Markmið verkefnisins er að uppfæra lausnir 10 aðila (viðurkenndra OpenPEPPOL skeytamiðlara) til að uppfylla Evrópskan Staðal (EN) fyrir rafræna reikninga.
Lesa meira

Unimaze innleiðir Evrópska Normið fyrir rafræna reikninga

Unimaze vinnur nú að því að aðlaga lausnir sínar til að uppfylla nýjustu skilyrði fyrir rafræna reikninga innan Evrópu sem hluta af POOL-TSPs verkefninu. Hið svokallað Evrópska Norm (EN) er útfærsla á Evrópusammþykkt 2015/55/EU sem skyldar alla opinbera aðila til að mótttaka og meðhöndla rafræna reikninga. Markmiðin eru að ýta undir upptöku rafrænna reikninga á gervöllu evrópska hagsvæðinu undir einum markaði.
Lesa meira

Auðkenning út fyrir landamæri innan evrópska efnahagssvæðisins

Sendill is Unimaze ehf. hefur nú útfært lausn þar sem notendur geta auðkennt sig rafrænt milli landa innan Evrópusambandsins. Þetta gerir einstaklingum og fyrirtækjum fært að nýta og auðkenna sig gagnvart þjónustum í öðrum löndum en heimalandinu. Með þessu fæst meira öryggi og þægindi fyrir einstaklinga í notkun opinberra þjónusta sem dæmi að opna bankareikning, sækja um skóla eða stofna fyrirtæki erlendis. Þá geta fyrirtæki t.d. staðfest greiðslur og gert tekið þátt í opinberum útboðum með a...
Lesa meira

Spurning: Hvernig sendi ég reikning frá öðrum skeytamiðlara til Sendils?

Allir móttakendur hjá Sendli eru skráðir í OpenPEPPOL og gera kröfu um að fá reikninga sína rafræna skv. skráningu sinni í PEPPOL skv. nýjustu tækniforskriftum staðlaráðs um rafrænan reikning og kreditreikning (TS-136 og TS-137). Allir skeytamiðlarar á Íslandi eru aðilar að OpenPEPPOL og ber því að skila rafrænum reikningi til notenda hjá okkur í gegnum OpenPEPPOL. Kerfi okkar taka við öllum reikningum frá sendendum sjálfkrafa inn í bókhald. Þeir reikningar sem ekki uppfylla umbeðið form (sjá...
Lesa meira

Samræmd ákvörðun um bókunarupplýsingar

Á síðastliðnum árum hefur komið í ljós vöntun á samræmingu á framsetningu upplýsinga sem notaðar eru til bókunar milli aðila s.s. verknúmer, samningsnúmer og annað. Sendill gerði í samstarfi með Fjársýslu Ríksins fyrstu drög að slíkum lýsingum fyrir nokkrum árum. ICEPRO hefur byggt á þeirri vinnu og þann 22. janúar síðastliðinn var ákvörðun um samræmd viðmið rafrænna reikninga kynnt á vef þeirra.
Lesa meira

Sending reikninga til Danmerkur

Danir voru fyrstir Vinnan í kringum NemHandel netið og hin svokölluðu viðskiptaskjöl á OIO sniði hófst árið 2005. Það frumkvöðlastarf hafa önnur lönd innan Evrópu byggt sína vinnu á og þar má nefna samstarf norræna þjóða um NES staðalinn (2007) sem margir hafa heyrt af og nú síðar BII staðalinn sem Evrópusambandið bjó til í framhaldi af NES vinnunni. Bein samskipti við Danmörk Sendill er eini íslenska aðilinn sem býður upp á beintengingu við danska NemHandel netið. Samstarfsaðilar Sendils, a...
Lesa meira
Page 1 of 2FirstPrevious[1]2NextLast
Mest lesið
  • Hvað er löglegur rafrænn reikningur?
    Hvaða kröfur eigum við að gera til rafrænna reikninga? Hvers vegna skiptir máli að vanda vel til verka við innleiðingu? Hvers vegna er ekki nóg að skutla reikningnum frá sendanda til móttakanda í tölv...
    Read More
  • Frítt reiki opnar á samskipti fyrir alla
    Leiðin er greið Allir þjónustuveitendur fyrir rafræna reikninga á Íslandi styðja við samevrópskan staðal um samskipti milli þjónustuveitenda. Þessi staðall kallast PEPPOL. Einfalt og fljótlegt er að...
    Read More
Flokkar
Stikkorð