Greinasafn eftir mánuði: 2018-1Til baka
RSS

Auðkenning út fyrir landamæri innan evrópska efnahagssvæðisins

Sendill is Unimaze ehf. hefur nú útfært lausn þar sem notendur geta auðkennt sig rafrænt milli landa innan Evrópusambandsins. Þetta gerir einstaklingum og fyrirtækjum fært að nýta og auðkenna sig gagnvart þjónustum í öðrum löndum en heimalandinu. Með þessu fæst meira öryggi og þægindi fyrir einstaklinga í notkun opinberra þjónusta sem dæmi að opna bankareikning, sækja um skóla eða stofna fyrirtæki erlendis. Þá geta fyrirtæki t.d. staðfest greiðslur og gert tekið þátt í opinberum útboðum með a...
Lesa meira
Mest lesið
  • Hvað er löglegur rafrænn reikningur?
    Hvaða kröfur eigum við að gera til rafrænna reikninga? Hvers vegna skiptir máli að vanda vel til verka við innleiðingu? Hvers vegna er ekki nóg að skutla reikningnum frá sendanda til móttakanda í tölv...
    Read More
  • Frítt reiki opnar á samskipti fyrir alla
    Leiðin er greið Allir þjónustuveitendur fyrir rafræna reikninga á Íslandi styðja við samevrópskan staðal um samskipti milli þjónustuveitenda. Þessi staðall kallast PEPPOL. Einfalt og fljótlegt er að...
    Read More
Flokkar
Stikkorð