Greinasafn eftir mánuði: 2019-6Til baka
RSS

Stílsnið fyrir PEPPOL BIS EN (evrópska normið) reikninga og kreditnótur frjálst að nota

Við kynnum nú að við höfum sett XSLT varpanir fyrir PEPPOL BIS EN16931 (evrópska normið) á GitHub og þetta stílsnið er hverjum frjálst að nota. Vinnan við gerð stílsniðsins er hluti af POOL-TSPs verkefninu (2017 CEF Telecom Call - eInvoicing; CEF-TC-2017-3). Markmið þessa verkefnis er að uppfæra lausnir 10 aðila (vottaðir OpenPEPPOL Access Points) til að samræmast evrópska normunu (EN) um rafræna reikninga.
Lesa meira

Við kynnum lok POOL-TSPs verkefnisins

POOL-TSPs verkefninu lýkur nú í lok júni. Verkefnið fjallar um að aðsoða þátttökufyrirtækin að uppfæra núverandi kerfi fyrir rafræna reikninga til að styðja við evrópska normið, EN16931, nýja formstaðalinn um rafræna reikninga. Innleiðing í samræmi við evróputilskipun 2014/55/EU er skylda fyrir opinbera aðila innan EES og hefur miklar umvætur í fpör með sér fyrirtæki í einkageiranum.
Lesa meira

Samþættingarpófum lokið hjá CEF Digitial (eInvoicing)

Við erum stolt að kynna að Unimaze hefur nú farssællega lokið eInvoice samhæfnisprófunum hjá CEF Digital sem hluta af verkefninu POOL-TSPs (2017 CEF Telecom Call - eInvoicing; CEF-TC-2017-3). Markmið verkefnisins er að uppfæra lausnir 10 aðila (viðurkenndra OpenPEPPOL skeytamiðlara) til að uppfylla Evrópskan Staðal (EN) fyrir rafræna reikninga.
Lesa meira
Mest lesið
  • Hvað er löglegur rafrænn reikningur?
    Hvaða kröfur eigum við að gera til rafrænna reikninga? Hvers vegna skiptir máli að vanda vel til verka við innleiðingu? Hvers vegna er ekki nóg að skutla reikningnum frá sendanda til móttakanda í tölv...
    Read More
  • Frítt reiki opnar á samskipti fyrir alla
    Leiðin er greið Allir þjónustuveitendur fyrir rafræna reikninga á Íslandi styðja við samevrópskan staðal um samskipti milli þjónustuveitenda. Þessi staðall kallast PEPPOL. Einfalt og fljótlegt er að...
    Read More
Flokkar
Stikkorð