Greinasafn eftir flokki: BurðarlagTil baka
RSS

Við kynnum lok POOL-TSPs verkefnisins

POOL-TSPs verkefninu lýkur nú í lok júni. Verkefnið fjallar um að aðsoða þátttökufyrirtækin að uppfæra núverandi kerfi fyrir rafræna reikninga til að styðja við evrópska normið, EN16931, nýja formstaðalinn um rafræna reikninga. Innleiðing í samræmi við evróputilskipun 2014/55/EU er skylda fyrir opinbera aðila innan EES og hefur miklar umvætur í fpör með sér fyrirtæki í einkageiranum.
Lesa meira

Unimaze innleiðir Evrópska Normið fyrir rafræna reikninga

Unimaze vinnur nú að því að aðlaga lausnir sínar til að uppfylla nýjustu skilyrði fyrir rafræna reikninga innan Evrópu sem hluta af POOL-TSPs verkefninu. Hið svokallað Evrópska Norm (EN) er útfærsla á Evrópusammþykkt 2015/55/EU sem skyldar alla opinbera aðila til að mótttaka og meðhöndla rafræna reikninga. Markmiðin eru að ýta undir upptöku rafrænna reikninga á gervöllu evrópska hagsvæðinu undir einum markaði.
Lesa meira

Sending reikninga til Danmerkur

Danir voru fyrstir Vinnan í kringum NemHandel netið og hin svokölluðu viðskiptaskjöl á OIO sniði hófst árið 2005. Það frumkvöðlastarf hafa önnur lönd innan Evrópu byggt sína vinnu á og þar má nefna samstarf norræna þjóða um NES staðalinn (2007) sem margir hafa heyrt af og nú síðar BII staðalinn sem Evrópusambandið bjó til í framhaldi af NES vinnunni. Bein samskipti við Danmörk Sendill er eini íslenska aðilinn sem býður upp á beintengingu við danska NemHandel netið. Samstarfsaðilar Sendils, a...
Lesa meira

Frítt reiki opnar á samskipti fyrir alla

Leiðin er greið Allir þjónustuveitendur fyrir rafræna reikninga á Íslandi styðja við samevrópskan staðal um samskipti milli þjónustuveitenda. Þessi staðall kallast PEPPOL. Einfalt og fljótlegt er að tengja móttakanda við PEPPOL netið og hafa allir þjónustuveitendur hérlendis nú þegar skilgreint fjöldamörg fyrirtæki vandræðalaust. Þjónustuveitendur á PEPPOL netinu eru vottaðir af OpenPEPPOL samtökunum og gangast inn í samning um ábyrgð, hlutverk og kostnaðarskiptingu og um að ekki megi gjaldfæ...
Lesa meira

Hvað er löglegur rafrænn reikningur?

Hvaða kröfur eigum við að gera til rafrænna reikninga? Hvers vegna skiptir máli að vanda vel til verka við innleiðingu? Hvers vegna er ekki nóg að skutla reikningnum frá sendanda til móttakanda í tölvupósti? Er ekki nóg að móttakandinn sjái hann svo hann fái greitt?
Lesa meira
Mest lesið
  • Hvað er löglegur rafrænn reikningur?
    Hvaða kröfur eigum við að gera til rafrænna reikninga? Hvers vegna skiptir máli að vanda vel til verka við innleiðingu? Hvers vegna er ekki nóg að skutla reikningnum frá sendanda til móttakanda í tölv...
    Read More
  • Frítt reiki opnar á samskipti fyrir alla
    Leiðin er greið Allir þjónustuveitendur fyrir rafræna reikninga á Íslandi styðja við samevrópskan staðal um samskipti milli þjónustuveitenda. Þessi staðall kallast PEPPOL. Einfalt og fljótlegt er að...
    Read More
Flokkar
Stikkorð