Viðskiptavinir og forðar

Viðskiptavinir og forðar

VefSendill - Viðskiptavinir og forðar

Hérna lærir þú hvernig þú setur upp viðskiptavini, vörur og forðar.

Á bak við vörur hengir þú skattflokka og verð og þannig flýtir það fyrir uppsetningu reikninga. Vara er venjulega eitthvað sem er til á lager eða tiltekin þjónusta með fast verð. Venjulega er vara seld í einingum t.d. stk., kg. o.s.frv.

Forði eru í raun alveg eins og vara, nema að þeir eiga við selda tíma einstaklings, akstur, útleigð tæki eða aðstöðu. Oftast nær eru notaðar tímaeiningar eða vegalengdir, t.d. km, klst. eða dagar.

Vöruflokkar eru notaðir með vörum, en forðaflokkar eru notaðir í tímaskýrslum.

Skoðaðu myndbandið hér fyrir neðan til læra hvernig þú notar þetta í VefSendli.

Deila