Til að kanna hvort viðskiptavinir þínir geta taka á móti reikningum og kreditnótum beint inn í bókhaldskerfið, færirðu inn lista af kennitölum og nöfnum hér fyrir neðan (handvirkt eða úr Excel skjali). Sama gildir ef þú vilt kanna hvort að birgjar þínir geti sent þér skeyti með rafrænum hætti.

Íslenskar kennitölur geta verið með eða án bandstriks og mega vera með forskeytinu 9917:.