Staki

Deloitte á Íslandi


Rafræn viðskipti

Rafrænum viðskiptum er ætlað að einfalda viðskiptaferla, draga úr margskráningum og bjóða aukið aðgengi að vörum og þjónustu. Rafvæðing viðskiptaferla eykur öryggi og sjálfvirkni, fækkar milliliðum og lækkar kostnað.

Staki býður viðtæka þjónustu á sviði rafrænna viðskipta, með sérþekkingu og reynslu af sjálfvirknivæðingu auðveldar Staki innleiðingu rafrænna viðskiptaferla. Með öflugum samstarfsaðilum mætir Staki fjölbreyttum og ströngum kröfum sinna viðskiptavina. Staki rekur og hefur umsjón með stærstu sérhæfðu skeytamiðju landsins fyrir stöðluð rafræn viðskiptaskeyti.

Staki veitir X.400 og EDI þjónustu ásamt ráðgjöf og sérhæfðri hugbúnaðargerð við innleiðingu á rafrænum viðskiptum. Staki hefur víðtæka reynslu af innleiðingu rafrænnar reikningagerðar m.a. fyrir SAP.

Tengiliðir

Sölumál

Friðbjörn Hólm Ólafsson
Sími 568-8560