Fréttir
24

Markús Guðmundsson, starfsmaður Sendils var nýverið valinn af Staðlastofnun Evrópu (CEN), til að vinna sem ráðgjafi við að útfæra viðmiðunarreglur fyrir meðferð rafrænna reikninga innan Evrópusambandsins.

Verkefnið kemur m.a. inn á tæknileg, lagaleg og skattaleg atriði. Skrifað hefur verið undir samning um verkefnið og stendur það fram í nóvember 2011.

Skráð í flokkum: Fréttir

Athugasemdir

Það eru engar athugasemdir skráðar, vertu fyrst(ur) til að skrá athugasemd.

Skrá athugasemd

Nafn (nauðsynlegt)

Tölvupóstfang (nauðsynlegt)

Vefsvæði

CAPTCHA image
Sláðu inn kóðann hér að ofan