Fréttir
27

 Í dag var gengið frá endanotandasamningi við Fjársýslu Ríksins vegna móttöku á rafrænum reikningum til opinberra stofnana.

Gengið var frá tengingu við Fjársýsluna fyrr á árinu og hafa rafrænir reikningar verið að berast til stofnana.

Allar stofnanir sem geta tekið á móti rafrænum reikningum geta því tekið á móti reikningum frá Sendli. Fjársýslan áætlar að opna fyrir rafræna reikninga til fleiri stofnana í framhaldinu, en nú taka eftirfarandi stofnanir við rafrænum reikningum:

 • Lögreglustjórinn í Reykjavík 
 • Landhelgisgæslan 
 • Ríkisskattstjóri 
 • Landspítali Háskólasjúkrahús 
 • Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
 • Fjársýsla ríkisins 
 • Háskóli Íslands
 • Tilraunastöð HÍ í meinafræði 
 • Menntaskólinn við Hamrahlíð 
 • Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi 
 • Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga
 • Biskupsstofa 
 • Kirkjumálasjóður 
 • Strandakirkja
Skráð í flokkum: Fréttir

Athugasemdir

Það eru engar athugasemdir skráðar, vertu fyrst(ur) til að skrá athugasemd.

Skrá athugasemd

Nafn (nauðsynlegt)

Tölvupóstfang (nauðsynlegt)

Vefsvæði

CAPTCHA image
Sláðu inn kóðann hér að ofan