Fréttir
12

Jón Hörður, Reynd og Markús, Unimaze handsala samninginnReynd ehf og Unimaze á Íslandi ehf hafa gert með sér samstarfssamning þar sem Reynd gerist endursöluaðili á þjónustu Sendils. Þessi samstarfssamningur gerir Reynd kleift að bjóða viðskiptavinum sínum fullkomnar lausnir í rafrænum viðskiptum. Öðru fremur mun samningurinn veita Reynd möguleika á ráðgjöf og þjónustu Unimaze í innleiðingum á ferlum tengdum rafrænum viðskiptum.

Reynd - lógóReynd sérhæfir sig í ráðgjöf, innleiðingum og þjónustu á viðskiptahugbúnaði. Starfsmenn fyrirtækisins hafa yfir að ráða áralangri reynslu á þessu sviði og hafa komið að fjölda slíkra verkefna innanlands sem og erlendis.

Skráð í flokkum: Fréttir

Athugasemdir

Það eru engar athugasemdir skráðar, vertu fyrst(ur) til að skrá athugasemd.

Skrá athugasemd

Nafn (nauðsynlegt)

Tölvupóstfang (nauðsynlegt)

Vefsvæði

CAPTCHA image
Sláðu inn kóðann hér að ofan