Umhverfismál
13

Aukin nýtni í orkunotkun er eitt af áhugaverðustu svörunum við þeim áskorunum sem fyrirtæki og heimili glíma við í dag. Þetta á við hvort sem litið er til aukins kostnaðar fyrirtækja og heimila við orkukaup vegna reksturs bygginga eða vegna samganga. Hvort sem ástæðan er hækkun á orku eða áhættunar af of miklum CO2 útblástri...

[Lestu afgang fréttarinnar...]

Skráð í flokkum: Umhverfismál
Um höfundinn

Kjartan Bollason, umhverfisfræðingur

Kjartan Bollason er með meistaragráðu í umhverfisfræðum frá H.Í. Hann er lektor við Háskólann á Hólum og stundar doktorsnám í sjálfbærum byggingum við Oxford Brookes University.
 
 
sendill.is og umhverfið
sendill.is er umhugað um umhverfið.
 
Við viljum stuðla að pappírslausum viðskiptum sem þar að auki minnka útblástur, slit á götum og minnkar álag á náttúruna á marga vegu. Af því tilefni höfum við fengið sérfræðing í umhverfismálum til að skrifa fræðandi pistla fyrir okkur.