Lúðvík Vilhelmsson, Fjármálaskrifstofu Reykjavíkur
  „Í febrúar [2011] bárust fyrstu rafrænu reikningarnir til borgarinnar, sem áttu uppruna sinn í DK viðskiptakerfinu, alls voru um 500 reikningar sem bárust, sem allir skiluðu sér hratt og örugglega inn í bókhaldið með öllum nauðsynlegum upplýsingum til að bóka reikninginn sjálfvirkt. Vinnusparnaður við að fá reikning sjálfvirkt inn í bókhaldið og spara þar með skönnun á reikningum og vinnu við innslátt er umtalsverður.”

Sigurbjörg Ása Óskarsdóttir, bókari Sjófiski-Sjávarfangi
  “Reikningarnir skila sér merkjanlega fyrr í greiðslu auk þess sem afstemming allra þessara reikninga hefur sýnt sig að vera mun einfaldari og öruggari”
Jón Eyfjörð, framkvæmdastjóri Staka
 Staki “Samstarf við Sendil gerir Staka kleift að bjóða viðskiptavinum sínum fullkomnar lausnir í rafrænum viðskiptum.”
Jón H. Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Reynd
  “Þessi samstarfssamningur veitir Reynd öðru fremur möguleika á ráðgjöf og þjónustu Sendils í innleiðingum á ferlum tengdum rafrænum viðskiptum.”
Brynjar Hermannsson, tæknistjóri hýsingar hjá DK
  “Samvinnan við Sendil.is hefur verið frábær. Lausnirnar virka eins og til hefur staðið. Gæðin eru til fyrirmyndar og þekking starfsmanna Sendils á sviðinu er mjög yfirgripsmikil.”