Vörur og þjónusta
Miðlun Sendils Miðlun Sendils byggir á innlendum hugbúnaði sérhönnuðum til úrvinnslu og dreifingar rafrænna viðskiptaskjala og fylgiskjölum, auk sjálfstæðra skjala óháð formsniði.

Með því að nýta sér Miðlun Sendils, losnar fyrirtæki þitt við að útfæra mismunandi dreifingarleiðir eftir því við hvaða fyrirtæki það á samskipti við og er ekki háð breytingum í útfærslu eða notkun þessarra fyrirtækja á stöðluðum samskiptaleiðum eða sérútbúnum lausnum. Nánar.

 

EinkaSendill Með EinkaSendill geta fyrirtæki sjálf rekið rafrænt pósthús og átt samskipti milliliðalaust við fyrirtæki heima og erlendis. Þannig geta fyrirtæki sent mikið magn rafrænna upplýsinga til stærstu viðskiptavina og birgja á hagkvæman hátt.

Með því að nýta sér EinkaSendil, losnar fyrirtæki þitt við að útfæra mismunandi dreifingarleiðir eftir því við hvaða fyrirtæki það á samskipti við og er ekki háð breytingum í útfærslu eða notkun þessarra fyrirtækja á stöðluðum samskiptaleiðum eða sérútbúnum lausnum. Nánar.

 

VefSendill VefSendill er einfalt sölukerfi fyrir einyrkja og minni fyrirtæki sem ekki hafa bókhaldskerfi og vilja eða þurfa kerfi til útbúa tímaskýrslur og senda rafræna reikninga án þess að leggja út í kostnað eða kaup á lausnum með beintenginu við bókhald.

Með því að nýta sér VefSendil, losnar þú við að halda utan um tímaskýrslur og útbúa reikningana þína í Word eða Excel og fyrirtækin sem þú átt í samskiptum við eiga möguleika á að nýta sér rafræn viðskipti sér til hagræðingar. Nánar.