VefSendill er einfalt sölukerfi fyrir sjálfstæða atvinnurekendur og minni fyrirtæki sem ekki hafa eigið bókhaldskerfi og vilja eða þurfa kerfi til útbúa tímaskýrslur og senda rafræna reikninga án þess að leggja út í kostnað eða kaup á lausnum með beintengingu við bókhald.

Notendur

VefSendill er fullkomin en einföld lausn fyrir sjálfstæða atvinnurekendur og smærri fyrirtæki til að senda rafræna reikninga til viðskiptavina sem í auknum mæli eru farnir að krefjast þeirra.

Með VefSendli:

 • Býrðu á skjótan hátt til reikninga frá grunni.
 • Sendir reikninga til hvaða móttakanda sem er gegnum Miðlun Sendils beint í kerfi mótaðila, með tölvupósti eða til prentþjónustu.
 • Skrá starfsmenn tíma sína sem síðan má breyta í reikning á auðveldan hátt.
 • Færðu yfirlit yfir alla reikninga og tímaskráningu
 • Færðu yfirlit yfir stöðu viðskiptavina.
 • Færðu góð söluyfirlit.

Nánari upplýsingar 


Tenging við viðskiptakerfi.

VefSendill er fyrir viðskiptavini sem ekki hafa yfir bókhaldskerfi að ráða sem ræður við sendingu rafrænna reikninga. VefSendill er tengdur beint við Miðlun Sendils sem dreifir reikningum áfram beint til mótaðila.

Pakkar og verð
Sem stendur er aðgangur að kerfinu ókeypis. Hægt verður að kaupa aðgang að kerfinu og er þá keyptur aðgangur í tiltekinn tíma og miðað við magn viðskiptaskjala sem send eru og móttekin í kerfinu.
 
Athugið að verðin eru ekki mánaðarverð. Pakkinn gildir í tiltekinn tíma eða þangað til allir reikningar eru útgefnir og/eða mótteknir. T.d. ef greitt er fyrir pakkann "Lítill" og ekki allir reikningar nýttir á gildistímanum, þá er nóg að kaupa pakkann tvisvar á ári og má því segja að meðalverð á mánuði sé um 2.400 kr. utan VSK.

Neðangreind verð eru án VSK. 

Örsmár

1.995kr.
0kr.
(grunnverð)
 • 2 mánuðir
 • 10 send/móttekin
 • ...
 • ...
Frí skráning

Smár

5.495kr.
0kr.
(8% afsl.)
 • 4 mánuðir
 • 30 send/móttekin
 • ...
 • ...
Frí skráning

Lítill

14.495kr.
0kr.
(25% afsl.)
 • 6 mánuðir
 • 100 send/móttekin
 • ...
 • ...
Frí skráning

Meðal

24.495kr.
0kr.
(50% afsl.)
 • 12 mánuðir
 • 250 send/móttekin
 • ...
 • ...
Frí skráning

Stór

29.995kr.
0kr.
(70% afsl.)
 • 12 mánuðir
 • 500 send/móttekin
 • ...
 • ...
Frí skráning
Myndbönd
 • Yfirlit
  Að skoða söluyfrlit. Að sjá stöðuviðskiptavinar. Að skoða skýrslur.
 • Gefa út reikning
  Að stilla upp reikningi. Að gefa út reikning.
 • Nýskráning og innskráning [gamli mátinn]
  Að skrá rekstur í fyrsta skipti. Að skrá sig inn í kerfið. ATH. Allir lögaðilar með íslenska kennitölu verða nú að nota Íslykil eða rafræn skilríki við skráningu.
 • Viðskiptavinir og forðar
  Finndu út hvernig á að setja upp viðskiptavini, vörur og forða til að auðvelda útgáfu reikninga fá betri söluyfirlit.
 • Gefa út reikning

  Að stilla upp reikningi. Að gefa út reikning.
 • Nýskráning og innskráning [gamli mátinn]

  Að skrá rekstur í fyrsta skipti. Að skrá sig inn í kerfið. ATH. Allir lögaðilar með íslenska kennitölu verða nú að nota Íslykil eða rafræn skilríki við skráningu.
 • Viðskiptavinir og forðar

  Finndu út hvernig á að setja upp viðskiptavini, vörur og forða til að auðvelda útgáfu reikninga fá betri söluyfirlit.
 • Yfirlit

  Að skoða söluyfrlit. Að sjá stöðuviðskiptavinar. Að skoða skýrslur.
Yfirlit VefSendils
VefSendill er sjálfstætt sölu- og tímaskráningarkerfi á vefnum sem tengist beint við Miðlun Sendils fyrir rafræn samskipti þín við birgja og viðskiptavini heima og erlendis.